sunnudagur, maí 30, 2004

,,Evelyn, loving you kept me alive!"
Svona getur ástin verið heit og innileg, ég heiti ekki Evelyn, árinn, og er heldur ekki persóna í heimsklassahollíwúddbíomynd, en samt ég er alveg vilholl dramatík!

Elskulegi báturinn minn er kominn í lag, þetta dásemdarfley. Sigli, sigli, sigli. Yndislegi bátur, ó fagra fley. Það er eins gott að rakka*_*_Ö= bili ekki meira í sumar... en siglingar framundan og er það vel.

Orðlaus...upplifði orðleysi í morgun í eitt af fáum skiptum í lífinu, holl æfing það er ekki það og jafnvel betra að þegja en að segja eitthvað ógáfulegt.
En oft er þetta ógáfulega svo skemmtilegt og fyndið. En það á kannski ekki alveg við núna.

Vast er haf eða sjór.

Leyfum kertunum að loga

Sjóarinn síkáti!