Þar sem ynjan nennti ekki að blogga um hversdagsleikann kemur hversdagslegur leikur.....
1. Aldrei í lífi mínu: hef ég sleikt á mér bakið.
2. Þegar ég var fimm ára: var ég líkast til haugaskítug niðri á bryggju eða í fjörunni.
3. Menntaskólaárin voru: upphitun fyrir margt betra
4. Ég hitti einu sinni: kött með þrjá fætur
5. Einu sinni þegar ég var á bar: drakk ég bjór og horfði á fólk hvíla lúin bein
6. Síðastliðna nótt: svaf ég lítið, líkast til vegna kaffifdrykkju
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: verður þegar einhver deyr
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: gluggatjöld
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: hund, geisladisk, bækur, hurð, teppi, línu af moskítóneti, flugnaspaða, aloavera-gel, tóma vatnsflösku og kveikjara.
10.Þegar ég verð gömul/gamall: Ætla ég að búa í suðurhluta Afríku og eiga bækur og kaffi.
11. Um þetta leyti á næsta ári: verð ég líkast til ári eldri.
12. Betra nafn fyrir mig væri: kannski ekki frumlegt en Íshjarta ... einhver ?
13. Ég á erfitt með að skilja: utanríkisstefnu Bandaríkjamanna, köttinn minn og heimalinga.
14. Þú veist mér líkar vel við þig ef: ég er vakandi þegar við hittumst.
15. Fyrsta manneskjan til að eignast barn í þínum vinahóp væri: úrelt spurning
16. Farðu eftir ráðum mínum: hættu að hugsa um peninga og kíktu til Taívan
17. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: steikt egg með graslauk
18. Afhverju myndir þú hata mig: Því þú myndir segja að ég væri ekki góð í kínversku ? eða hmmm
19. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: það ætti að halda það í kirkju, nú og ef Johnny Depp myndi droppa við.... sorrý Ljóni.... ekki það að fólk þurfi að hafa áhyggjur af því á næstu árum
20. Heimurinn mætti alveg vera án: hungursneyðar, fátæktar, hnetusmjörs og moskító
21. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: láta taka af mér hendina
22. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: refaklemmur
23. Ef ég geri e-ð vel, er það: yfirleitt vel gert.
24. Myndir sem þú fellir tár yfir eru: aðeins of margar
1. Aldrei í lífi mínu: hef ég sleikt á mér bakið.
2. Þegar ég var fimm ára: var ég líkast til haugaskítug niðri á bryggju eða í fjörunni.
3. Menntaskólaárin voru: upphitun fyrir margt betra
4. Ég hitti einu sinni: kött með þrjá fætur
5. Einu sinni þegar ég var á bar: drakk ég bjór og horfði á fólk hvíla lúin bein
6. Síðastliðna nótt: svaf ég lítið, líkast til vegna kaffifdrykkju
7. Næsta skipti sem ég fer í kirkju: verður þegar einhver deyr
8. Þegar ég sný hausnum til vinstri sé ég: gluggatjöld
9. Þegar ég sný hausnum til hægri sé ég: hund, geisladisk, bækur, hurð, teppi, línu af moskítóneti, flugnaspaða, aloavera-gel, tóma vatnsflösku og kveikjara.
10.Þegar ég verð gömul/gamall: Ætla ég að búa í suðurhluta Afríku og eiga bækur og kaffi.
11. Um þetta leyti á næsta ári: verð ég líkast til ári eldri.
12. Betra nafn fyrir mig væri: kannski ekki frumlegt en Íshjarta ... einhver ?
13. Ég á erfitt með að skilja: utanríkisstefnu Bandaríkjamanna, köttinn minn og heimalinga.
14. Þú veist mér líkar vel við þig ef: ég er vakandi þegar við hittumst.
15. Fyrsta manneskjan til að eignast barn í þínum vinahóp væri: úrelt spurning
16. Farðu eftir ráðum mínum: hættu að hugsa um peninga og kíktu til Taívan
17. Uppáhalds morgunmaturinn minn er: steikt egg með graslauk
18. Afhverju myndir þú hata mig: Því þú myndir segja að ég væri ekki góð í kínversku ? eða hmmm
19. Ég myndi stoppa mitt eigið brúðkaup ef: það ætti að halda það í kirkju, nú og ef Johnny Depp myndi droppa við.... sorrý Ljóni.... ekki það að fólk þurfi að hafa áhyggjur af því á næstu árum
20. Heimurinn mætti alveg vera án: hungursneyðar, fátæktar, hnetusmjörs og moskító
21. Ég myndi frekar sleikja svínsrass en að: láta taka af mér hendina
22. Bréfaklemmur eru nytsamlegri en: refaklemmur
23. Ef ég geri e-ð vel, er það: yfirleitt vel gert.
24. Myndir sem þú fellir tár yfir eru: aðeins of margar
<< Home