miðvikudagur, apríl 05, 2006

Fílarnir eru lúnir eftir langan dag í sólinni....

Megas hefur fylgt okkur í Taílandi og tad er nokkud lýjandi ad koma ser a milli stada. Madur skilur ekki neinn og veit enn minna og tví hofum vid stadid og klórad okkur í hofdinu reglulega. Vid reynum ad muna ad brosa a medan!

Hey you where you go, heyrist a um fimmtan sekunda fresti og lítid fallegt bros segist hafa besta dílinn.

Kannski kemur tad engum a ovart nema ynjunni en her er allt vadandi í túristum, teir eru stórir litlir, margir saman í hóp eda einir, í túr eda med bakpoka, teir eru í hippafotum eda ferdafotum, teir eru í jakkafotum og dragt. Teir eru ungir, gamlir, hressir, feitir, grannir. Teir eru út um allt.
I Taívan skodar madur í tad minnsta útlendingana sem madur sér, hér tarf madur ad hafa sig allan vid ad ganga tá ekki nidur.

Teir sem hafa verid her vita af hverju her er allt fullt af útlendingum og nú veit ynjan tad líka.