miðvikudagur, september 03, 2008

Heimgreiðslur Reykjavíkurborgar eru víst kvennagildra og fangelsi.
Skilst að best af öllu væri að flýta uppbyggingu leikskóla - svo mjög að börn átta níu mánaða ættu öll að vera í daglegri vistun. Það er ekki tækt að börn séu hjá foreldrum sínum, síst af öllu hjá mæðrum sínum.

Eitthvað svo ,,yesterday" að hugsa um börnin sjálfur.