fimmtudagur, ágúst 10, 2006

9. Ágúst 1945 var sprengju varpað á Nagasaki. Það eru sextíu og eitt ár síðan. Árið 1945 var pabbi minn ekki einu sinni hugsun í hausnum á pabba sínum það er svo langt síðan. Ætli kertum verði fleygt á tjörninni í Reykjavík árið 2067 útaf sprengingunum í Líbanon?