sunnudagur, nóvember 27, 2005

Maður lætur sig hafa ýmislegt

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1) Knúsa Ljóna
2) Fara til Ástralíu
3) Læra kínversku
4) Læra rússnesku
5) Kafa með skjaldbökum
6) Fara til Afríku
7) hætta að reykja

7 hlutir sem ég get gert:
1) talað um íslensku
2) eldað góðan mat
3) borðað með prjónum
4) siglt bát
5) kafað
6) drukkið ótæpilega mikið af kaffi
7) talað út í eitt um fiska, báta og annað og verið nokk sama hvort einhver hafi áhuga á að hlusta

7 hlutir sem ég get alls ekki:
1) Hætt að týna lyklum
2) kafað með hvítum hákörlum
3) verið í háhæluðum skóm
4) skammað kettina mína
5) skilið af hverju fólk segir skotveiði vera íþrótt
6) búið á austfjörðum
7) stundað hópíþróttir

7 frægir sem heilla:
1) Johnny Depp
2) Benicio del Toro
3) nick cave
4) Kravitz
5) .... af hverju þurfa þeir að vera frægir....

7 hlutir sem heilla mig við aðrar manneskjur:
1) Greind
2) viðhorf
3) Húmor
4) staðfesta
5) bros og hlátur
6) traust
7) heiðarleiki

7 setningar sem ég nota mikið:
1) Ní háo
2) shenma?
3) Ertu þarna?
4) Það þýðir ekki að gráta soðinn hest
5) ertu ekki að grínast?
6) I´m fine and you?
7) What am I a horse or something?

7 hlutir sem ég sé
1) kveikjari
2) Sími
3) moskítofluga
4) tölva
5) kínversk tákn
6) öskubakki
7) bækur

7 sem ég ætla ad klukka
1) Ingunn
2) Gunna
3) Sandra
4) Ragnhildur
5-7) hér er pláss fyrir þá sem vilja