mánudagur, nóvember 14, 2005

"Eg horfdi a tatt a discovery i gaer" sagdi kennarinn. "Hann var um skrytinn mat um allan heim, tar var minnst a Island. Er tetta satt, bordid tid hofudid af kindum?Segdu okkur adeins fra tvi"
Ynjan flissadi og byrjadi fyrirlesturinn. Hun lysti i smaatridum hvernig islendingar nu og fyrr hefdu etid saudkindina upp til agna. Hun gaetti tess ad taka fram allt tad sem er allra ogedslegast. Tegar hun er ad lysa tvi frjalslega hvernig vid gerum blodmor litur hun a kennarann sem var med mesta ogedis svip sem sest hefur i Taivan a tessari old.
"A eg ad haetta? spurdi hun med glotti.
Bekkurinn stundi ja, enda matarlyst vikunnar farinn
Kennarinn svaradi ad bragdi "nei haltu afram eg hef svo gaman af svona!"
Eftir langan fyrirlestur um lystisemdir saudkindarinnar, brosti kennarinn og sagdi "Er ekki haegt ad borda eitthvad annad a Islandi...svona ef madur kemur i heimsokn?"

..............