miðvikudagur, desember 15, 2004

Tærnar á mér gera mér lífið leitt þessa stundina. Þeim er kalt, sem þýðir að mér sé líka kalt. Það er nokkuð óþægilegt að hafa líkamsstarfsemina undir meðalhita, maður verður eitthvað svo seinn og sljór.
Kannski sést hve lengi ég er að slá inn stafina og loksins gerir maður eitthvað fyrir þá sem eru seinir að lesa.

æj nei þar drap heilinn á sér endanlega í dag.