laugardagur, desember 04, 2004

Alltaf er nóg annað að gera þegar maður skal læra undir próf. Sjálfsblekkingin í hámarki. Svo stutt eftir en einhvern veginn virðist þessi tími endalaust langt í burtu.
Vera jákvæður það skiptir máli. Gott að geta hrósað sjálfum sér fyrir að hafa lært jafnt og þétt yfir önnina og hafa nýtt kennaraverkfallið vel til þess að læra! *ænúleingdistáenninevið*

Æ mig auma