sunnudagur, nóvember 21, 2004

Lífið er svo ljúft að maður getur varla bloggað. Jólin eru alveg að koma segja auglýsingarnar manni sem er frábært því þegar jólin eru búin fer alveg að koma vor og þá er bjart og þá getur heilbrigt fólk eins og ynjan glaðst yfir því að það sé ekki alltaf nótt.

Snjórinn er fínn, fyrsta sinn í sögu ynjunnar þar sem snjór er í borg óttans en ekki fluff og slabb.

;)