föstudagur, október 22, 2004

Smælaðu framan í heiminn og heimurinn smælar framan í þig! Þó ég sé nú ekki af brosmildustu sort er lífið gott og smæl er nokkuð viðeigandi. Kannski maður húrri örlítið.

Lifandi skínandi frábært alltsamant

Hafið það gott