sunnudagur, ágúst 20, 2006

Það er notalegt að hlusta á hrotur, vinalegt og vært. Að hlusta á djúpar, langar hrotur er eins og að liggja á loftmiklum alhvítum skýjum og borða vínber.

Ekki er verra að liggja í sólbaði í Skorradal.

Yndælast er þó að hjúfra sig í höllinni og bölva í hljóði því vökva þarf blómið.