laugardagur, nóvember 29, 2008

Það er ótrúlega gott fyrir hugann að henda gömlum ofnum. Taka þunga bitana, ganga að bláa gámnum, henda og endurtaka þetta allt of oft.
Ég hef hvergi annarsstaðar verið spurð að því hvort ég sé bankastarfsmaður, annarsstaðar en þar. Kannski eru allir bankastarfsmenn rjóðir í kinnum og horfa með eftirsjá á eftir ónýtum ofnunum.