sunnudagur, janúar 07, 2007

Komin heim
Hér er kalt,dimmt, ljótt og leiðinlegt sem og fyrr.

Lífið hlýtur að fara að batna.
Allir frasar segja að lífið batni.

Ég veit það verður aldrei eins
en það batnar.