þriðjudagur, ágúst 01, 2006

Í samskiptum sínum í gegnum tíðina man ynjan ekki eftir því að hafa átt þess kost að segja Ríkinu að bíða aðeins.
Bíða aðeins með að hún borgi reikninga, bíði aðeins með að skila gögnum, bíði aðeins ...

...Hví á Ynjan því að bíða aðeins eftir laununum sínum?