fimmtudagur, júní 02, 2005

Lífið er ljúft þessa dagana, svo ljúft að maður nennir ekki að hlusta á ,,við erum öll að deyja" hræðsluáróðurinn. Ég er hrædd um að ég sé bara nokkuð sátt með sumarið, útskriftina og nýju vinnuna. Kannski ekki hrædd bara smeyk.