þriðjudagur, maí 31, 2005

sól sól skín á mig

nú sem og aðra daga. Lífið er svo ljúft að nú legg ég mig fram um að fá veðurvélina hennar Gríshildar til að virka, hún verður þá helst að starfa á veturnar, allt í vinnslu.

Ég hef formlega gefið atvinnuleit mína upp á bátinn. Hver nennir að vinna þegar hann getur látið sólina skína á sig á vinnutíma? Svari hver fyrir sig.