fimmtudagur, október 07, 2004

Einu sinni var lítið mál að horfa á Ríkissjónvarpið, heilu kvöldin ef út í það er farið. Fróðleiksþættir og vandaðir gamanþættir.
Svo kom Skjár einn
Nú er það ekki lengur hægt.
Eftir tíu mínútur vill maður auglýsingar, hugsanahlé, pissupásu.

Þjálfunin verður strembin og erfið. Æj fokk itt kver nennir að æva sig!

Lifi Skjár einn