mánudagur, júlí 03, 2006

Í dag átti að sigra fjall.
Það reyndist vera hóll.

Það var gott að viðra sig.